1. Framúrstefna

1. hefti, 6. árgangur

Inngangur
Gunnþórunn Guðmundsdóttir og Ólafur Rastrick: „Af borgarans kolli gustur hrífur hatt“

Ljóðaþýðingar
Þorsteinn Þorsteinsson: Flóðið nálgast hratt

Franz Gíslason: Fimm þýdd ljóð

Gauti Kristmannsson: Minningarorð um Franz Gíslason

Greinar
Ástráður Eysteinsson: Er Kafka framúrstefnumaður? Um módernisma og framúrstefnu

Hubert van den Berg: Jón Stefánsson og Finnur Jónsson: Frá Íslandi til evrópsku framúrstefnunnar og aftur til baka. Framlag til kortlagningar á evrópsku framúrstefnunni á fyrri helmingi tuttugustu aldar

Benedikt Hjartarson: Af úrkynjun, brautryðjendum, vanskapnaði, vitum og sjáendum. Um upphaf framúrstefnu á Íslandi

Sascha Bru: Ólesnar bækur. Aldarlöng umræða um framúrstefnu og pólitík

Tanja Ørum: Nýframúrstefna sem endurtekning – eða sviptingar framúrstefnunnar eftir síðari heimstyrjöld. Sjöundi áratugurinn sem dæmi

Halldór Björn Runólfsson: Hvar eigum við heima? Um mótsagnir og andhverfur í evrópskri framúrstefnu

Geir Svansson: Ótímabærar bókmenntir. Um Megas, „avant-garde“ og (ó)módernisma

Myndverk
Megas, Dagur Sigurðarson, Róska

Umræðan
Gauti Kristmannsson: Endurómur úreltra viðhorfa?

Þýðingar
Benedikt Hjartarson: Verkefni framúrstefnunnar

Peter Bürger: Sjálfstæði listarinnar og vandi þess innan borgaralegs samfélags

Hal Foster: Hver er hræddur við nýframúrstefnuna?

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is