1. hefti, 7. árgangur
Inngangur
Gauti Kristmannsson og Ólafur Rastrick: Staða málsins
Guðni Elísson: Nú er úti veður vont: Gróðurhúsaáhrif og íslensk umræðuhefð
Viðhorf til tungumála
Unnur Dís Skaptadóttir: Ólíkar raddir: Afstaða innflytjenda til íslensks máls
Birna Arnbjörnsdóttir: Samfélag málnotenda: Íslendingar, innflytjendur og íslenskan
Rannveig Sverrisdóttir: Hann var bæði mál- og heyrnarlaus.“ Um viðhorf til táknmála
Hanna Óladóttir: „Ég þarf engin fornrit til að vita að ég er Íslendingur, ég vil samt tala íslensku.“ Um viðhorf Íslendinga til eigin tungumáls
Myndverk
Anna Jóa: Glímuskuggar
Aðsendar greinar
Sigurður Pétursson: Á slóð húmanista á Íslandi
Kristín Loftsdóttir: Útrás Íslendinga og hnattvæðing hins þjóðlega: Horft til Silvíu Nætur og Magna
Þýðingar
Noam Chomsky: Nýjar víddir í tungumálarannsóknum