1. hefti, 14. árgangur
Inngangur
Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, Úlfar Bragason og Björn Þorsteinsson: Ímyndir, sjálfsmyndir, þvermenningarleg yfirfærsla
Guðbergur Bergsson: Íslendingaslóðir í munnlegri geymd með tilfærslum
Þema: Vesturheimsferðir í nýju ljósi
Jón Hjaltason: Því mistókust búferlaflutningar Íslendinga til Brasilíu?
Útdráttur og lykilorð Abstract and keywords
Eyrún Eyþórsdóttir og Kristín Loftsdóttir: „Við viljum bara vita hvaðan við erum og hver við erum“: Brasilíufararnir og afkomendur þeirra
Útdráttur og lykilorð Abstract and keywords
Ólafur Arnar Sveinsson: „Riffillinn er hinn besti vinur hermannsins“: Átök um sjálfsmyndir íslensks vesturfara
Útdráttur og lykilorð Abstract and keywords
Ágústa Edwald: Víðivellir við Íslendingafljót: Fornleifafræði Vesturferða
Útdráttur og lykilorð Abstract and keywords
Dagný Kristjánsdóttir: „Við hérna í vestrinu“: Um bernsku og barnaefni í íslenskum barnablöðum í Vesturheimi
Útdráttur og lykilorð Abstracts and keywords
Úlfar Bragason: „Syng, frjálsa land, þinn frelsissöng“
Útdráttur og lykilorð Abstracts and keywords
Myndaþáttur
Guðmundur Ingólfsson: Heimahagar
Þýðing
Kristjana Gunnars: Þvermenningarlegt eignarnám: Vandamál og sjónarmið
Umræðugrein
Íris Ellenberger og Svandís Anna Sigurðardóttir: Glimmersprengjan sem ekki sprakk. Um jafnréttisbaráttu, gagnkynhneigt forræði og hinsegin fólk.