Ástríður Stefánsdóttir

Tölvupóstfang: astef@hi.is

 

Doktorsnám: Hagnýt siðfræði

 

Leiðbeinandi: Vilhjálmur Árnason

 

Heiti doktorsverkefnis: Kjarni og mörk læknisfræðinnar

 

 

 

Um doktorsverkefnið:

 

Í þessu verkefni verður leitast við að draga fram kjarna læknisfræðinnar og mörk hennar. Unnið er útfrá þeirri hugmynd að hún hafi  annars vegar innri tilgang en sé hins vegar einnig mótuð af samfélagsáhrifum. Byggt verður á þremur dæmum: staðgöngumæðrun, fósturgreiningum og offitu sem öll geta hvert á sinn hátt varpað ljósi á viðfangsefnið.

 

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is