Við Hugvísindasvið er boðið upp á doktorsnám í sextán námsgreinum. Alls eru um 120 doktorsnemar í námi við sviðið, sem fær 30 til 40 umsóknir um doktorsnám á ári hverju.
Á þessari síðu (og undirsíðum hennar - sjá hér til vinstri) eru upplýsingar og gögn fyrir þá sem hafa áhuga á doktorsnámi í hugvísindum, fyrir doktorsnema sem eru í námi og fyrir leiðbeinendur þeirra.
Miðstöð framhaldsnáms við Háskóla Íslands veitir almennar upplýsingar um doktorsnám við háskólann.
Félag doktorsnema við Hugvísindasvið og doktorsnámsnefnd sviðsins gefa í sameiningu út
- Handbók um doktorsnám við Hugvísindasvið (pdf-útgáfa).
Hér að neðan má lesa og sækja handbókina á issuu.com.