Doktorsnámsnefnd

Við Hugvísindasvið er ein doktorsnámsnefnd. Í henni sitja formenn framhaldsnámsnefnda deilda sviðsins, fulltrúi doktorsnema og sviðsforseti, sem er formaður nefndarinnar. Rannsóknastjóri Hugvísindasviðs er ritari nefndarinnar. Nefndin starfar skv. reglum Hugvísindasviðs um doktorsnám, sem tóku gildi 8. desember 2015.

Skipan doktorsnámsnefndar 2016:

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is