Doktorsvarnir

Yfirlit yfir doktorsvarnir á Hugvísindasviði. Leiðbeinendur eru akademískir starfsmenn þeirra deilda sem útskrifuðu doktorana, nema annað sé tekið fram. Innan sviga er dagsetning munnlegrar varnar.

2019

 • Heimir Freyr van der Feest Viðarsson, íslensku- og menningardeild (2. desember). Leiðbeinandi Þórhallur Eyþórsson. Titill: Socio-Syntactic Variation and Change in Nineteenth-Century Icelandic: The Emergence and Implementation of a National Standard Language
 • Ásta Kristín Benediktsdóttir, íslensku- og menningardeild (1. nóvember). Leiðbeinandi Bergljót Kristjánsdóttir. Titill: Facing the Heartbeat of the World. Elías Mar, Queer Performativity and Queer Modernism
 • Yoav Tirosh, íslensku- og menningardeild (29. október). Leiðbeinandi Ármann Jakobsson. Titill: On the Receiving End. The Role of Scholarship, Memory, and Genre in Constructing Ljósvetninga saga
 • Hjalti Snær Ægisson, íslensku- og menningardeild (23. september). Leiðbeinandi Gottskálk Þór Jensson. Titill: Þýdd ævintýri í íslenskum handritum 1350-1500. Uppruni, þróun og kirkjulegt hlutverk
 • Magnús Sigurðsson, íslensku- og menningardeild (12. september). Leiðbeinandi Ástráður Eysteinsson. Titill: Fegurðin – Er –. Emily Dickinson í íslenskum bókmenntaheimi
 • Þorgeir Sigurðsson, íslensku- og menningardeild (21. júní). Leiðbeinandi Kristján Árnason. Titill: The unreadable poem of Arinbjǫrn, preservation, meter, and a restored text
 • Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, guðfræði- og trúarbragðafræðideild (24. maí). Leiðbeinendur við HÍ: Hjalti Hugason og Sólveig Anna Bóasdóttir. Titill: Reforming pastors: A study on reforms and attempted reforms in the ELCI with a focus on the role of the pastors (sameiginleg gráða með MF vitenskapelig høyskole for teologi, religion og samfunn í Ósló)
 • Jón Ásgeir Sigurvinsson, guðfræði- og trúarbragðafræðideild (4. mars). Titill: Hiskijas Psalm: Ein Ausdruck des Vertrauens und Dankes des Königs als Bitte des Volkes und Grundlage der Hoffnung. Eine literaturwissenschaftliche Untersuchung zu Jes 38,9-20 (ritgerð lögð fram án undangengins formlegs náms)
 • Ionela Maria Bogdan, sagnfræði- og heimspekideild (25. janúar). Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson og Dora Radosav. Titill: The interlinking of gender, state policies and lived experience among Romanian Roma women during the communist regime (sameiginleg gráða með Babes-Bolyai háskólanum í Cluj-Napoca, Rúmeníu)

2018

 • Magdalena Maria E. Schmid, sagnfræði- og heimspekideild (12. desember). Leiðbeinandi Orri Vésteinsson. Titill: Aldursgreining víkingaaldar á Íslandi - alhliða endurmat
 • William Konchak, sagnfræði- og heimspekideild (19. nóvember). Leiðbeinandi: Björn Þorsteinsson. Titill: Samtímanálgun á heimspeki sem lífsfmáta
 • Nanna Hlín Halldórsdóttir, sagnfræði- og heimspekideild (28. september). Leiðbeinandi: Sigríður Þorgeirsdóttir. Titill: Berskjölduð í atvinnuviðtali. Tengslaverufræði Judith Butler sem viðbragð við (ný)frjálshyggju
 • Skafti Ingimarsson, sagnfræði- og heimspekideild (30. maí). Leiðbeinandi: Valur Ingimundarson. Titill: Íslenskir kommúnistar og sósíalista: Flokkastarf, félagsgerð og stjórnmálabarátta 1918-1968
 • Rúnar Leifsson, sagnfræði- og heimspekideild (29. maí). Leiðbeinandi: Orri Vésteinsson. Titill: Ritual Animal Killing and Burial Customs in Viking Age Iceland
 • Anna Katharina Heiniger, íslensku- og menningardeild (11. maí). Leiðbeinandi: Torfi Tulinius. Titill: On the Threshold. Experiencing Liminality in the Íslendingasögur

2017

 • Arngrímur Vídalín, íslensku- og menningardeild (2. nóvember). Leiðbeinandi: Ármann Jakobsson. Titill: Skuggsjá sjálfsins. Skrímsl, jöðrun og afmennskun í lærdómshefð íslenskra sagnaritara 1100-1550
 • Gunnvör Sigríður Karlsdóttir, íslensku- og menningardeild (6. október). Leiðbeinandi: Ásdís Egilsdóttir. Titill: Guðmundar sögur biskups. Þróun og ritunarsamhengi
 • Hanna Óladóttir, íslensku- og menningardeild (8. september). Leiðbeinandi: Höskuldur Þráinsson. Titill: Skólamálfræði. Hver er hún og hver ætti hún að vera? Um markmið og áhrif málfræðikennslu á unglingastigi grunnskólans
 • Kristín Bragadóttir, sagnfræði- og heimspekideild (16. júní). Leiðbeinandi: Már Jónsson. Titill: Íslenskar bækur erlendis. Bókasöfnun Willards Fiskes (1831-1904)
 • Magnús Þór Þorbergsson, íslensku- og menningardeild (2. maí). Leiðbeinandi: Benedikt Hjartarson. Titill: A Stage for the Nation. Nation, Class, Identity and the Shaping of a Theatrical Field in Iceland 1850-1930.

2016

 • Þórdís Edda Jóhannesdóttir, íslensku- og menningardeild (7. nóvember). Leiðbeinandi: Ármann Jakobsson. Titill: Jómsvíkinga saga. Sérstaða, varðveisla og viðtökur.
 • María Ágústsdóttir, guðfræði- og trúarbragðafræðideild (1. nóvember). Leiðbeinandi: Einar Sigurbjörnsson. Titill: Receiving the Other. The Lived Experience of Oikoumene as a Practical, Relational, and Spiritual Reality.
 • Erla Dóris Halldórsdóttir, sagnfræði- og heimspekideild (21. október). Leiðbeinandi: Már Jónsson. Titill: Fæðingarhjálp á Íslandi 1760-1880.
 • Christophe Wilfred Ellis Crocker, íslensku- og menningardeild (7. október). Leiðbeinandi: Ármann Jakobsson. Titill: Situating the Dream. Paranormal dreams in the Íslendingasögur.
 • Astrid Blanche Narcissa Lelarge, sagnfræði- og heimspekideild (30. september). Leiðbeinendur: Guðmundur Hálfdanarson og Christoph Loir, Université libre de Bruxelles. Sameiginleg gráða með Université libre de Bruxelles: Titill: La diffusion des projets de voies de circulation concentrique. Les multiples versions d'une forme urbaine générique à Bruxelles, Genève et Reykjavík (1781-1935).
 • Gunnar Theodór Eggertsson, íslensku- og menningardeild (25. ágúst). Leiðbeinandi: Guðni Elísson. Titill: Literal Animals: An Exploration of Animal Worlds through Language, Culture and Narrative.
 • Nikola Trbojević, sagnfræði- og heimspekideild (6. júní). Leiðbeinandi: Orri Vésteinsson. Titill: The Impact of Settlement on Woodland Resources in Viking Age Iceland.
 • Soffía Auður Birgisdóttir, íslensku- og menningardeild (12. maí). Ritgerð lögð fram án undangengins náms. Titill: Ég skapa – þess vegna er ég. Sjálfsmyndir, sköpun og fagurfræði í skrifum Þórbergs Þórðarsonar.
 • Heidrun Wulfekühler, sagnfræði- og heimspekideild (6. maí). Leiðbeinandi: Vilhjálmur Árnason. Titill: The Ethical Purpose of Social Work: A Neo-Aristotelian Perspective.
 • Sean Bruce Lawing, íslensku- og menningardeild (25. apríl). Leiðbeinandi: Ármann Jakobsson. Titill: Perspectives on Disfigurement in Medieval Iceland.
 • Rósa Elín Davíðsdóttir, deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda (9. apríl í Sorbonne). Leiðbeinendur: Erla Erlendsdóttir og André Thibault, Sorbonne-háskóla. Sameiginleg gráða með Sorbonne-háskóla. Titill: La lexicographie bilingue islandais-français: Propositions d’articles pour un dictionnaire islandais-français avec une attention particulière au traitement des locutions figées et semi-figées.
 • Auður Aðalsteinsdóttir, íslensku- og menningardeild (12. febrúar). Leiðbeinandi: Ástráður Eysteinsson. Titill: Bókmenntagagnrýni á almannavettvangi. Vald og virkni ritdóma á íslensku bókmenntasviði.
 • Torfi Kristján Stefánsson, guðfræði- og trúarbragðafræðideild (10. febrúar). Leiðbeinandi: Einar Sigurbjörnsson. Titill: „elska Guð og biðja“. Guðræknibókmenntir á Íslandi á lærdómsöld.

2015

 • Vilhelm Vilhelmsson, sagnfræði- og heimspekideild (30. nóvember). Leiðbeinandi: Guðmundur Hálfdanarson. Titill: Sjálfstætt fólk? Vald og andóf á Íslandi á tímum vistarbands.
 • Andrew McGillivray, íslensku- og menningardeild (23. nóvember). Leiðbeinandi: Ármann Jakobsson. Titill: Preparing for the End: A Narrative Study of Vafþrúðnismál.
 • Ásdís Sigmundsdóttir, íslensku- og menningardeild (18. maí). Leiðbeinandi: Gauti Kristmannsson. Titill: Building and Rebuilding the Palace of Pleasure: Translation and Rewriting in Early Modern England.
 • Þröstur Helgason, íslensku- og menningardeild (30. apríl). Leiðbeinandi: Ástráður Eysteinsson. Titill: Tímaritið Birtingur og íslenskur módernismi. Lítil tímarit, landfræði, menningarsaga.
 • Róbert Jack, sagnfræði- og heimspekideild (24. apríl). Leiðbeinandi: Svavar Hrafn Svavarsson. Titill: Becoming as Good as Possible: A Study of a Platonic Conception.
 • Jakob Guðmundur Rúnarsson, sagnfræði- og heimspekideild (20. apríl). Leiðbeinandi: Gunnar Harðarson. Titill: Einhyggja, þróun og framfarir. Heimspeki Ágústs H. Bjarnasonar.
 • Guðbjörg Rannveig Jóhannesdóttir, sagnfræði- og heimspekideild (20. febrúar). Leiðbeinandi: Sigríður Þorgeirsdóttir. Titill: Icelandic Landscapes: Beauty and the Aesthetic in Environmental Decision-Making.
 • Jón Ásgeir Kalmansson, sagnfræði- og heimspekideild (13. febrúar). Leiðbeinandi: Róbert H. Haraldsson. Titill: Siðfræði athyglinnar: Rannsókn á þýðingu athygli og ímyndunarafls í siðferðilegu lífi.
 • Katrín Axelsdóttir, íslensku- og menningardeild (16. janúar). Ritgerð lögð fram án undangengins náms. Titill: Sögur af orðum. Sex athuganir á beygingarþróun í íslensku.

2014

 • Árný Aurangasri Hinriksson, deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda (14. nóvember). Leiðbeinandi: Guðrún Björk Guðsteinsdóttir. Titill: Dissident Voices: Sociocultural Transformations in Sri Lankan Post-Independence Novels in English.
 • Alda Björk Valdimarsdóttir, íslensku- og menningardeild (24. október). Leiðbeinandi: Dagný Kristjánsdóttir. Titill: „Ég hef lesið margar Jönur“. Höfundarvirkni Jane Austen í þremur kvennagreinum samtímans.
 • Hildur Gestsdóttir, sagnfræði- og heimspekideild (3. september). Leiðbeinandi: Orri Vésteinsson. Titill: Osteoarthritis in Iceland. An archaeological study.
 • Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, guðfræði- og trúarbragðafræðideild (27. júní). Leiðbeinandi: Einar Sigurbjörnsson. Titill: Andlegir, trúarlegir og tilvistarlegir þættir innan líknarmeðferðar. Rannsókn byggð á eigindlegum og megindlegum rannsóknaraðferðum.
 • Sumarliði R. Ísleifsson, sagnfræði- og heimspekideild (23. júní). Leiðbeinandi: Anna Agnarsdóttir. Titill: Tvær eyjar á jaðrinum. Ímyndir Íslands og Grænlands frá miðöldum til miðrar 19. aldar.
 • Skúli Sigurður Ólafsson, guðfræði- og trúarbragðafræðideild (19. júní). Leiðbeinandi: Einar Sigurbjörnsson. Titill: Altarisganga á Íslandi 1570-1720. Fyrirkomulag og áhrif.
 • Hoda Thabet, íslensku- og menningardeild (16. apríl). Leiðbeinandi: Gauti Kristmannsson. Titill: Women in Transition.
 • Þórunn Sigurðarsdóttir, íslensku- og menningardeild (7. mars). Ritgerð lögð fram án undangengins náms. Titill: Heiður og huggun. Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld.
 • Oscar Aldred, sagnfræði- og heimspekideild (5. mars). Leiðbeinandi: Gavin Lucas. Titill: Fornleifar á hreyfingu. Aðferðafræðileg rannsókn.

2013

 • Íris Ellenberger, sagnfræði- og heimspekideild (29. nóvember). Leiðbeinandi: Guðmundur Jónsson. Titill: Danskir innflytjendur á Íslandi 1900–1970. Félagsleg staða, samþætting og þverþjóðleiki.
 • Haukur Þorgeirsson, íslensku- og menningardeild (26. nóvember). Leiðbeinandi: Kristján Árnason. Titill: Hljóðkerfi og bragkerfi: Stoðhljóð, tónkvæði og önnur úrlausnarefni í íslenskri bragsögu ásamt útgáfu á Rímum af Ormari Fraðmarssyni.
 • Sigurgeir Guðjónsson, sagnfræði- og heimspekideild (25. október). Leiðbeinandi: Guðmundur Jónsson. Titill: Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala.
 • Anna Jeeves, deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda (27. september). Leiðbeinandi: Birna Arnbjörnsdóttir. Titill: Relevance and the L2 Self in the Context of Icelandic Secondary School Learners: Learner Views.
 • Þorsteinn Helgason, sagnfræði- og heimspekideild (23. ágúst). Ritgerð lögð fram án undangengins náms. Titill: Minning og saga í ljósi Tyrkjaránsins.

2012

 • Kristján Jóhann Jónsson, íslensku- og menningardeild (25. september). Leiðbeinandi: Sveinn Yngvi Egilsson. Titill: Heimsborgari og þjóðskáld. Um þversagnakennt hlutverk Gríms Thomsen í íslenskri menningu.
 • Ásdís Emilsdóttir Petersen, guðfræði- og trúarbragðafræðideild (5. mars). Leiðbeinandi: Pétur Pétursson. Titill: ,,Á grænum grundum...“– Rannsókn á leiðtogaeinkennum íslenskra presta og grósku í safnaðarstarfi.
 • Gabriel Malenfant, sagnfræði- og heimspekideild (10. febrúar). Leiðbeinandi: Sigríður Þorgeirsdóttir. Titill: Relations to Others, Relations to Nature: Discovering Allocentrism with Emmanuel Levinas.
 • Ólafur Rastrick, sagnfræði- og heimspekideild (3. febrúar). Leiðbeinandi: Guðmundur Hálfdanarson. Titill: Íslensk menning og samfélagslegt vald 1910-1930.

2011

 • Áslaug Sverrisdóttir, sagnfræði- og heimspekideild (9. desember). Leiðbeinandi: Gunnar Karlsson. Titill: Mótun hugmynda um íslenskt handverk 1850−1930. Áhrif fjölþjóðlegra hugmyndahreyfinga.
 • Guðrún Ingólfsdóttir, íslensku- og menningardeild (2. desember). Ritgerð lögð fram án undangengins náms. Titill: ,,Í hverri bók er mannsandi". Handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld.
 • Jóhannes Bjarni Sigtryggsson, íslensku- og menningardeild (21. október). Leiðbeinandi: Guðrún Kvaran. Titill: Málið á Ævisögu Jóns Steingrímssonar.
 • Erla Hulda Halldórsdóttir, sagnfræði- og heimspekideild (23. september). Leiðbeinandi: Guðmundur Hálfdanarson. Titill: Nútímans konur. Menntun kvenna og mótun kyngervis á Íslandi 1850–1903.
 • Arndís S. Árnadóttir, sagnfræði- og heimspekideild (19. ágúst). Leiðbeinandi: Guðmundur Jónsson. Titill: Nútímaheimilið í mótun – fagurbætur, funksjónalismi og norræn áhrif á íslenska hönnun 1900-1970.
 • Ásgrímur Angantýsson, íslensku- og menningardeild (5. mars). Leiðbeinandi: Höskuldur Þráinsson. Titill: The Syntax of Embedded Clauses in Icelandic and Related Languages.

2010

 • Ragnar Ingi Aðalsteinsson, íslensku- og menningardeild (29. október). Leiðbeinandi: Kristján Árnason. Titill: Tólf alda tryggð. Athugun á þróun stuðlasetningar frá elsta þekktum norrænum kveðskap fram til nútímans.
 • Unnur Birna Karlsdóttir, sagnfræði- og heimspekideild (11. júní). Leiðbeinandi: Guðmundur Hálfdanarson. Titill: Náttúrusýn og nýting fallvatna. Um viðhorf til náttúru og vatnsaflsvirkjana á Íslandi 1900-2008.

Upplýsingar  um doktorsvarnir fyrir 2010 eru á heimasíðu Háskóla Íslands.

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is