Enska á Íslandi – English in Iceland

Laugardagur 6. mars kl. 13-14.30 og 15-16 
Stofa 111 
Rannsóknarverkefnið Enska á Íslandi veltir upp spurningum um stöðu ensku á Íslandi. Er 
enska erlent mál, ‘lingua franca’ eða seinna/annað mál á Íslandi? Hvaða gildi hefur enska 
fyrir nemendur á mismunandi stigum náms? Erindin í málstofunni fjalla um rannsóknir og 
frumniðurstöður úr könnunum og viðtölum sem þegar hafa farið fram á mismunandi 
skólastigum ásamt umfjöllun um stöðu ensku sem ‘lingua franca’ í atvinnulífinu.  5 
The project “English in Iceland as a Lingua Franca” addresses the various questions in 
regard to the current status of English in Iceland. Is English a foreign language or a 
second language? What is the relevance of English in the various stages of learning at 
the school level and later on in the professional environment? The seminar will include 
various presentations and lectures on preliminary results from interviews and surveys 
that have recently been conducted at different educational levels and gives an overview 
of the current status of English as a Lingua Franca in the business environment. 
 
• Ásrún Jóhannsdóttir: Future Cosmopolitans: 4th grade Students of English in 
Iceland 
• Hafdís Ingvarsdóttir: Teaching English in Grade Ten 
• Anna Jeeves: Relevance in English Language Learning: Students’ Views 
 Kaffihlé 
• Birna Arnbjörnsdóttir: Using English as a Lingua Franca at the University of 
Iceland: Students’ and Teachers’ Views 
• Hulda Kristín Jónsdóttir: Communication or Conundrum? ELF in the Business 
Environment 
 
Fundarstjórar: Ásrún Jóhannsdóttir, doktorsnemi og Birna Arnbjörnsdóttir, prófessor 
 
Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is