Fjórtánda öldin. Hnignun eða nýsköpun?

Laugardagur 5. mars kl. 13-14.30 og 15-16.30 Stofa 050 Með því að rýna í handrit og heimildir um 14. öld varpa fyrirlesarar nýju ljósi á bókmenntir og sögu þessa tímabils. Fjallað verður um togstreitu milli konungs og ráða- manna á Íslandi, hirð- og helgibókmenntir og 14. aldar handrit Njáls sögu.

•         Ásdís Egilsdóttir: Nýjungar á fjórtándu öld – nýjungar í rannsóknum •  Sverrir Tómasson: Íslenskar hirðbókmenntir á 14. öld •          Helgi Þorláksson: Baráttan fyrir kjöri sóknara á 14. öld

Kaffihlé •      Ármann Jakobsson: Með eða án vísna? Íslendingasagnaform á reiki í upphafi 14.

aldar

5

•         Gunnvör S. Karlsdóttir: Fyrnska eða nýbreytni? Um trúarviðhorf Guðmundar Arasonar í ólíkum heimildum

•         Svanhildur Óskarsdóttir: Dýrlingar á 14. öld: Vinsældalistinn samkvæmt vitnisburði handrita

Fundarstjóri: Ásdís Egilsdóttir, prófessor

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is