Fornaldarheimspeki

Laugardagur 6. mars kl. 13-14.30 og 15-16.30 Stofa 229 Fyrirlesarar fjalla um forngríska heimspeki, allt frá þeim rökum sem sumir segja vera fyrstu merkilegu rökfærslu heimspekisögunnar til allsherjar efasemda um gildi heimspeki- legra rökfærslna.

•Gunnar Harðarson: Sókrates, mælskulistin og áhrif samræðunnar •    Mikael M. Karlsson: Rök Parmenídesar •        Róbert H. Haraldsson: „Alltaf skal hann inna eftir rökum. Sá gleypir ekki við öllu,

sem honum er sagt!“ – Um Sókrates og rökræðuna

Kaffihlé •      Róbert Jack: Skyggnigáfa eða almenn sannindi: Platon um íslensku

efnahagskreppuna •      Svavar Hrafn Svavarsson: Sextos Empeirikos

Fundarstjóri: Svavar Hrafn Svavarsson, dósent

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is