Frændafundur 7

Frændafundur er ráðstefna sem er haldin þriðja hvert ár í samstarfi Hugvísindasviðs og Fróðskaparseturs í Færeyjum sem hafa gert með sér samning um rannsóknarsamvinnu. Frændafundur 7 var skipulagður af Færeyjanefnd Hugvísindasviðs Háskóla Íslands í samvinnu við Hugvísindastofnun Háskóla Íslands og Norræna húsið.

Ráðstefnan og ráðstefnuritið voru styrkt af rektor Háskóla Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneytinu á Íslandi, Letterstedska föreningen, Stiftelsen Clara Lachmanns fond, Mentanargrunni Landsins í Færeyjum og Sendistovu Føroya í Reykjavík.

Ákveðið var að prenta ráðstefnuritið í takmörkuðu upplagi en gera greinarnar aðgengilegar á vef Hugvísindastofnunar. Hér fyrir neðan er hægt að sækja einstakar greinar eða ritið í heild.

Verð prentaðrar bókar er 3.800 kr., pantanir sendist á netfangið hugvis@hi.is.

Efnisyfirlit fyrri rita frá Frændafundum má finna á heimasíðu Fróðskaparseturs Færeyja.

Frændafundur 7, öll bókin (Pdf -1.612 KB).

Kaflar í bókinni:

 

 • Ólöf Garðarsdóttir: Þáttur Færeyinga og annars aðkomufólksí vexti og viðgangi Seyðisfjarðar um aldamótin 1900. 
 • Annfinnur í Skála: Föroyar í stríðsárunum.
 • Ragnheiður Kristjánsdóttir: Íslenskt samfélag í seinni heimsstyrjöld. Umskiptin, minningarnar og sagnaritunin
 • Høgni Djurhuus: Hva er a fretta?
 • Beinta í Jákupsstovu og Auður Styrkársdóttir: Samanburður millumstøðuna hjá kvinnum í politikki í Føroyum og Íslandi · Samanburðurá stöðu kvenna í stjórnmálum í Færeyjum og á Íslandi
 • Bjarki M. Karlsson, Halldóra Kristinsdóttir, Jón Símon Markússon, Kristín Lena Þorvaldsdóttir, Kristján Árnason og Sigrún Gunnarsdóttir:Um hljóðkerfislegan breytileika í færeysku: lítil forrannsókn
 • Jóhannes Gísli Jónsson og Kristín Þóra Pétursdóttir: Þágufallsandlögmeð lýsingarorðum í íslensku og færeysku
 • Þórhallur Eyþórsson: Varðveisla falla í þolmynd í íslensku og færeysku– ásamt nokkrum samanburði við norsku og ensku
 • Hjalmar P. Petersen: Úrslit og prosessir í føroyskum í málamótinumvið danskt
 • Yelena Sessselja Helgadóttir: Hildibrandskviða á færeyska vísu
 • Guðmundur B. Kristmundsson: Samskipti Færeyja og Íslandsí menntamálum
 • Jens Pauli A. Nolsøe: Handilsviðurskiftini millum Føroyar og Íslandvið denti á nýggjari tíð
 • Bjarki Stefánsson, Guðrún Birna Jakobsdóttir og Ágústa Guðmundsdóttir:Samanburður á trypsíni úr íslenskum og færeyskum þorski
 • Hans Andrias Sølvará: Gudfrøðistreymar og trúarligar vekingarrørslurí Føroyum og Íslandi
Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is