Gyrðing: Vangaveltur um verk Gyrðis Elíassonar

 

Laugardagur 6. mars kl. 15-16.30 Stofa 207 Í málstofunni verður fjallað um ýmis einkenni verka Gyrðis Elíassonar, annarra en þýðinga, og sömuleiðis rætt um viðtökur þeirra.

Bergljót S. Kristjánsdóttir: „Nema í sögu/og huga“ – Um tengsl manns og frásagna og fáein verk Gyrðis Elíassonar

Sveinn Yngvi Egilsson: Göngur og ferðir í ljóðum Gyrðis Elíassonar • Magnús Sigurðsson: Umfjöllun og dómamenning: um viðtökur verka Gyrðis

Elíassonar Fundarstjóri: Þorsteinn Surmeli, MA-nemi

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is