Laugardagur 6. mars kl. 15-16.30 Stofa 220 Þessari málstofu er ætlað að varpa ljósi á siðfræðilegar, guðfræðilegar og hugmynda- fræðilegar hliðar bankahrunsins á Íslandi haustið 2008. Ef skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verður komin út, verður höfð hliðsjón af henni.
Arnfríður Guðmundsdóttir: Sköpun, syndafall og hvað svo? Hrunið í guðfræðilegu ljósi
Guðni Elísson: Af æði sem rennur á hópa Vilhjálmur Árnason: Siðferðileg greining bankahrunsins
Fundarstjórar: Hjalti Hugason, prófessor og Torfi H. Tulinius, prófessor