Hugvísindaþing 2015: 13. til 14. mars

Hugvísindaþing 2015 verður haldið dagana 13. og 14. mars á næsta ári. Þegar nær líður jólum verður kallað eftir hugmyndum að málstofum og dagskrá mun liggja fyrir snemma árs 2015.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is