Hugvísindaþing 2015: Dagskrá

Hugvísindaþing 2015 verður sett föstudaginn 13. mars kl. 12:30 í Hátíðasal Háskóla Íslands (í Aðalbyggingu). Við setninguna flytur Þorvarður Árnason fyrirlesturinn Dýrðlegar sýnir - nokkrar birtingarmyndir norðurljósanna í máli og myndum. Að honum loknum taka við málstofur og varir dagskráin til kl. 16:30 laugardaginn 14. mars. Þá munu frambjóðendur til rektors HÍ taka þátt í snarpri umræðu um stefnumál sín.

Sjá nánar hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is