Málstofa á vegum Rannsóknastofu um þróun skólastarfs
og Námsmatsstofnunar
Hvenær hefst þessi viðburður:
10. desember 2013 - 14:30 til 16:30
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Bratti
Dagskrá:
1. Hvað er PISA?
Júlíus K. Björnsson, forstöðumaður Námsmatsstofnunar
2. Helstu niðurstöður PISA 2012
Almar M. Halldórsson, verkefnisstjóri PISA á Íslandi
3. Viðhorf og afstaða nemenda í PISA til skólans og tengsl við frammistöðu
Ragnar M. Ólafsson, sérfræðingur á Námsmatsstofnun
Umræður
Málstofustjóri:
Anna Kristín Sigurðardóttir