Lífskjör alþýðukvenna 1750–1900

Laugardagur 6. mars kl. 15-16.30 Stofa 231 Hugað verður að afmörkuðum atriðum í hversdagslegri tilveru íslenskra kvenna frá miðri 18. öld til loka 19. aldar. Farið verður eins nálægt þeim og heimildir leyfa með athugun á fæðingum, umönnun ungbarna og persónulegum eigum.

•         Erla Dóris Halldórsdóttir: Erfiðar fæðingar á síðari hluta 18. aldar •        Ólöf Garðarsdóttir: Lífslíkur og heilsufar ungbarna á 19. öld eftir félagslegum

uppruna •    Már Jónsson: Lausafjáreign vinnukvenna um miðja 19. öld

Fundarstjóri: Loftur Guttormsson, prófessor emeritus í sagnfræði

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is