Aðgengi að orðaforðanum
Fyrirlesarar: Jón Hilmar Jónsson rannsóknarprófessor, Kristín Bjarnadóttir rannsóknarlektor og Sigrún Helgadóttir verkefnisstjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar
Ásýnd lands, menning og markalínur
Fyrirlesarar: Birna Lárusdóttir fornleifafræðingur, Edda R. H. Waage landfræðingur og Karl Benediktsson landfræðingur
Charles Dickens í 200 ár
Fyrirlesarar: Michael Hollington, prófessor í ensku við háskólann í Toulouse-Le Marail 2, Ástráður Eysteinsson prófessor, Ingibjörg Ágústsdóttir lektor og Martin Regal dósent
Death and burial in Iceland for 1150 years/Gröf og dauði á Íslandi í 1150 ár
Fyrirlesarar: Guðný Zoega doktorsnemi, Hildur Gestsdóttir doktorsnemi, Janis Mitchell doktorsnemi, Jette Arneborg vísindamaður við danska þjóðminjasafnið, Orri Vésteinsson prófessor og Rúnar Leifsson doktorsnemi
Gagnagrunnar í málfræði
Fyrirlesarar: Eiríkur Rögnvaldsson prófessor, Jóhannes Gísli Jónsson, aðjunkt og Matthew Whelpton, Rannveig Sverrisdóttir lektor og Þórhallur Eyþórsson, sérfræðingur hjá Málvísindastofnun
Hebreskur kveðskapur úr Gamla testamentinu
Fyrirlesarar: Gunnlaugur A. Jónsson prófessor, Jón Ásgeir Sigurvinsson doktorsnemi og Kristinn Ólason stundakennari
Hvað er í matinn? Fiskstautar, rúgbrauð með rjóma og lífrænar perur
Fyrirlesarar: Guðmundur Jónsson prófessor og Örn D. Jónsson prófessor, Jón Þór Pétursson doktorsnemi og Laufey Steingrímsdóttir prófessor
Hvað eru miðaldafræði?
Fyrirlesarar: Gunnar Harðarson prófessor, Helgi Þorláksson prófessor og Sif Ríkharðsdóttir sérfræðingur hjá Bókmenntafræðistofnun
Höfundarréttur er að þenjast út eins og alheimurinn: Höfundarlög í þverfaglegu ljósi
Fyrirlesarar: Áki G. Karlsson doktorsnemi, Egill Viðarsson, þjóðfræðingur og tónlistarmaður, Kristín Atladóttir doktorsnemi og Valdimar Tr. Hafstein dósent
Íslenskt mál og málsamfélag á 19. öld: Tilbrigði – breytingar – viðhorf – stöðlun
Fyrirlesarar: Ásta Svavarsdóttir rannsóknardósent, Haraldur Bernharðsson, sérfræðingur hjá
Miðaldastofu og Jóhannes Bjarni Sigtryggsson, verkefnisstjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar
Íslendingasögur: Samtíð, saga, framtíð
Fyrirlesarar: Emily Lethbridge, sérfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar, Guðrún Nordal, prófessor og forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, Jón Karl Helgason dósent, Katelin Parsons, rannsóknarmaður á Árnastofnun
Ísland og umheimurinn
Fyrirlesarar: Anna Agnarsdóttir prófessor, Gottskálk Þór Jensson prófessor, Kristjana Kristinsdóttir lektor, Már Jónsson prófessor, Sveinn Yngvi Egilsson prófessor
Kirkja í krísu
Fyrirlesarar: Hjalti Hugason prófessor, Lára Magnúsardóttir, sagnfræðingur og forstöðumaður Fræðaseturs Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra og Sólveig Anna Bóasdóttir dósent.
Kvennakrans. Kvæði, sálmar og ljóð eftir konur og handa konu
Fyrirlesarar: Arnfríður Guðmundsdóttir prófessor, Bergljót Kristjánsdóttir prófessor, Guðrún Ingólfsdóttir bókmenntafræðingur, Margrét Eggertsdóttir rannsóknarprófessor og Þórunn Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar
Liðin tíð
Fyrirlesarar: Guðrún Kvaran prófessor, Jón Axel Harðarson prófessor, Katrín Axelsdóttir aðjunkt og Margrét Jónsdóttir prófessor
Lifandi menningararfur: Birtingarmyndir og hagnýting í samtímanum
Fyrirlesarar: Guðbrandur Benediktsson, deildarstjóri miðlunardeildar hjá Minjasafni Reykjavíkur, Eggert Þór Bernharðsson prófessor, Ingibjörg Þórisdóttir, kennslustjóri og stundakennari, Ólafur Rastrick stundakennari
Loftlagsbreytingar og íslenskur veruleiki
Fyrirlesarar: Guðni Elísson, prófessor, Halldór Björnsson, deildarstjóri rannsókna og þróunar á veðursviði Veðurstofu Íslands, Hrafnhildur Hannesdóttir doktorsnemi, Höskuldur Jónsson og Sveinn Atli Gunnarsson, ritstjórar Loftslag.is og Þorvarður Árnason, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Hornafirði
Minni – tráma – frásögn
Fyrirlesarar: Gunnþórunn Guðmundsdóttir dósent og Daisy Neijmann bókmenntafræðingur, Rebekka Þráinsdóttir adjunkt og Sigrún Sigurðardóttir doktorsnemi
Námsmat í tungumálum á háskólastigi: stöðumat nýnema og inntökuskilyrði í erlendum tungumálum
Fyrirlesarar: Ásta Ingibjartsdóttir aðjunkt og Eyjólfur Már Sigurðsson, deildarstjóri Tungumálamiðstöðvar HÍ
New perspectives on Italian Language and Culture
Fyrirlesarar: Maurizio Tani stundakennari, Michele Broccia sendikennari og Stefano Rosatti aðjunkt
RÍMfræði – málstofa á vegum Rannsóknastofu í máltileinkun
Fyrirlesarar: Kolbrún Friðriksdóttir aðjunkt, María Garðarsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir aðjunktar og Þórhildur Oddsdóttir aðjunkt
Siðfræði og gagnrýnin hugsun
Fyrirlesarar: Björn Þorsteinsson, Eyja Margrét Brynjarsdóttir nýdoktor, Henry Alexander Henrysson, verkefnisstjóri Heimspekistofnun HÍ, Páll Skúlason prófessor, Róbert Haraldsson prófessor og Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar
Sjúkar orðræður
Ásdís Egilsdóttir prófessor, Gunnvör S. Karlsdóttir doktorsnemi og Soffía Auður Birgisdóttir, sérfræðingur við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði
„Sögu skal ég segja þér“ – Smásögur frá ýmsum heimshornum
Fyrirlesarar: Ásdís R. Magnúsdóttir prófessor, Erla Erlendsdóttir dósent, Guðrún Björk Guðsteinsdóttir prófessor, Hólmfríður Garðarsdóttir prófessor, Rúnar Helgi Vigniss lektor og Kristín Guðrún Jónsdóttir aðjunkt
Trú, vantrú og vísindi
Fyrirlesarar: Benedikt Hjartarson aðjunkt, Bjarni R. Sigurvinsson stundakennari, Gauti Kristmannsson prófessor, Jón Ólafsson prófessor og Pétur Pétursson prófessor
Þögla kvikmyndin
Fyrirlesarar: Björn Norðfjörð lektor, Björn Þór Vilhjálmsson stundakennari og Heiða Jóhannsdóttir stundakennari
Öndvegisverk og vegamót í norrænum bókmenntum
Fyrirlesarar: Gro Tove Sandsmark sendikennari, Jón Yngvi Jóhannsson stundakennari, Marlene Ö. Petersen aðjunkt og Randi B. Brodersen lektor