Málstofur

Að lesa í fyrri tíð (Laugardag kl. 10.00-12.00)

 • Ásta Svavarsdóttir, rannsóknardósent á Árnastofnun
 • Jóhannes Bjarni Sigtryggsson, verkefnisstjóri og nýdoktor á Árnastofnun
 • Heimir Freyr Viðarsson doktorsnemi
 • Halldóra Kristinsdóttir doktorsnemi

Ameríkurnar og innflytjendur: tregi, þrár, bjartir draumar og brostnir  (Föstudag kl. 13.00-16.30)

 • Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, prófessor í enskum bókmenntum
 • Úlfar Bragason, rannsóknaprófessor á Árnastofnun
 • Stefano Rosatti, aðjunkt í ítölsku
 • Björg Hjartardóttir, doktorsnemi við háskólann í Bresku Kólumbíu (UBC) í Kanada
 • Gro Tove Sandsmark, lektor í norsku
 • Annemette Hejlsted, lektor í dönskum bókmenntum

Biblían, áhrif og þýðingar (Laugardag kl. 10.00-12.00)

 • Bjarni Randver Sigurvinsson, doktorsnemi og stundakennari
 • Einar Sigurbjörnsson prófessor
 • Gunnlaugur A. Jónsson prófessor
 • Haraldur Hreinsson, doktorsnemi og stundakennari

Breytileiki Njáls sögu (Föstudag kl. 13.00-16.00)

 • Svanhildur Óskarsdóttir, rannsóknardósent á Árnastofnun
 • Ludger Zeevaert, rannsóknarmaður á Árnastofnun
 • Emily Lethbridge, nýdoktor hjá Miðaldastofu, Margrét Eggertsdóttir, rannsóknarprófessor á Árnastofnun
 • Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor í Íslensku- og menningardeild

Enska á Íslandi: Áhrif ensku á nám og starf í nýju íslensku málumhverfi (Laugardag kl. 13.00-16.30)

 • Ásrún Jóhannsdóttir, doktorsnemi og stundakennari
 • Anna Jeeves, doktorsnemi og stundakennari
 • Hulda Kristín Jónsdóttir, doktorsnemi og stundakennari, Birna Arnbjörnsdóttir prófessor
 • Hafdís Ingvarsdóttir prófessor

Erindi heimspekinnar (Föstudag kl. 13.00-14.30)

 • Henry Alexander Henrysson, verkefnisstjóri hjá Siðfræðistofnun
 • Geir Sigurðsson, dósent í kínverskum fræðum
 • Róbert H. Haraldsson, prófessor í heimspeki

Eyjar í norrænum fornbókmenntum (Islands in Medieval Norse Literature) (Laugardag kl. 10.30-12.00)

 • Torfi H. Tulinius, prófessor
 • Anna Katharina Heiniger, doktorsnemi
 • Marion Poilvez, doktorsnemi

Háskóli, tilgangur og siðvitund (Laugardag kl. 15.00-16.30)

 • Eyja M. Brynjarsdóttir, verkefnisstjóri hjá Eddu - öndvegissetri
 • Guðni Th. Jóhannesson, lektor í sagnfræði
 • Pétur Knútsson, dósent emeritus

Hugrænt bland í poka (Laugardag kl. 13.00-14.30)

 • Auður Stefánsdóttir doktorsnemi
 • Bergljót Soffía Kristjánsdóttir prófessor og Helgi Garðar Garðarsson, geðlæknir og sálkönnuður BUGL
 • María Anna Garðarsdóttir aðjunkt
 • Sigríður Þorvaldsdóttir aðjunkt

Iceland – Niceland – Disneyland: Frá verufræði til verkefna í ferðaþjónustu (Laugardag kl. 10.00-12.00)

 • Björn Þorsteinsson, sérfræðingur við Heimspekistofnun
 • Edward H. Huijbens, forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar ferðamála
 • Gunnar Þór Jóhannesson, lektor í land- og ferðamálafræði
 • Þorvarður Árnason, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Höfn

Íslensk og evrópsk málföng, opin og frjáls (Laugardag kl. 10.30-12.00)

 • Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði
 • Sigrún Helgadóttir, MSc
 • Steinþór Steingrímsson, MSc og Kristín M. Jóhannsdóttir málfræðingur


Íslenskt lýðræði: Vandi þess og verkefni (Laugardag kl. 13.00-16.30)

 • Vilhjálmur Árnason, prófessor í heimspeki
 • Ragnheiður Kristjánsdóttir, aðjunkt í sagnfræði
 • Ólafur Páll Jónsson, dósent í heimspeki við Menntavísindasvið
 • Þorbjörn Broddason, prófessor í félagsfræði
 • Ragnar Karlsson, doktorsnemi og Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar

Íslenskt táknmál: Myndir úr málsamfélaginu (Föstudag kl. 13.00-14.30)

 • Rannveig Sverrisdóttir, lektor í táknmálsfræði
 • Elísa G. Brynjólfsdóttir málfræðingur
 • Jóhannes Gísli Jónsson, aðjunkt í íslenskri málfræði
 • Þórhalla Guðmundsdóttir Beck málfræðingur
 • Málstofan verður túlkuð yfir á íslenskt táknmál

Mál og mannshugur (Laugardag kl. 15.00-16.30)

 • Sigríður Sigurjónsdóttir, prófessor í málfræði
 • Höskuldur Þráinsson, prófessor í málfræði
 • Matthew Whelpton, dósent í ensku

Máltileinkun: Íslenskuþorpið í reynd, málvíxl Dana og stöðupróf dönskunema (Föstudag kl. 15.00-16.30)

 • Kolbrún Friðriksdóttir, aðjunkt í íslensku sem öðru máli
 • Þóra Björk Hjartardóttir, dósent í íslensku sem öðru máli
 • Þórhildur Oddsdóttir, aðjunkt í dönsku

Með fáum orðum: Örsagan í spænskumælandi löndum (Laugardag kl. 13.00-14.00)

 • Kristín Guðrún Jónsdóttir, aðjunkt í spænsku
 • Erla Erlendsdóttir, dósent í spænsku

Módernismi (Föstudag kl. 15.00-17.00)

 • Margrét Elísabet Ólafsdóttir stundakennari
 • Benedikt Hjartarson aðjunkt
 • Ástráður Eysteinsson prófessor
 • Þröstur Helgason doktorsnemi

Orð eins og forðum (Föstudag kl. 13.00-17.00)

 • Guðrún Kvaran, prófessor og stofustjóri hjá Árnastofnun
 • Jón G. Friðjónsson prófessor
 • Margrét Jónsdóttir prófessor
 • Jón Símon Markússon doktorsnemi
 • Katrín Axelsdóttir aðjunkt
 • Jón Axel Harðarson prófessor
 • Magnús Snædal prófessor

Róttæk heimspeki samtímans (Föstudag kl. 15.00-17.00)

 • Sigríður Þorgeirsdóttir, prófessor í heimspeki
 • Egill Arnarson, MA í heimspeki
 • Erla Karlsdóttir, doktorsnemi í heimspeki
 • Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktorsnemi í heimspeki


Sagan kortlögð? Notkun landupplýsingakerfa í sagnfræðilegum rannsóknum (Laugardag kl. 13.00-14.30)

 • Guðmundur Jónsson, prófessor í sagnfræði
 • Ingibjörg Jónsdóttir, dósent í landfræði
 • Anna Lísa Guðmundsdóttir, deildarstjóri í Minjasafni Reykjavíkur


Samfélagsrýnirinn Noam Chomsky (Laugardag kl. 15.00-16.30)

 • Guðni Elísson, prófessor í almennri bókmenntafræði
 • María Kristjánsdóttir bókmenntafræðingur
 • Jón Ólafsson, prófessor við Háskólann á Bifröst

Sifjafræði hugtaka (Laugardag kl. 11.00-12.00)

 • Eiríkur Smári Sigurðarson, rannsóknastjóri Hugvísindasviðs
 • Svavar Hrafn Svavarsson, prófessor í heimspeki


Skólun skálda (Laugardag kl. 13.00-14.30)

 • Hlín Agnarsdóttir, rithöfundur og stundakennari
 • Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist
 • Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur

Synd og sekt - skinhelgi og skömm? Trúar- og siðferðisboðskapur í menningu og bókmenntum (Föstudag kl. 13.00-14.30)

 • Sólveig Anna Bóasdóttir dósent
 • Arnfríður Guðmundsdóttir prófessor
 • Hjalti Hugason prófessor

Sögulega skáldsagan (Laugardag kl. 15.00-16.30)

 • Daisy Neijmann stundakennari
 • Ingibjörg Ágústsdóttir, lektor í breskum bókmenntum
 • Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku

Voveifleg dauðsföll á 19. öld (Föstudag kl. 15.00-17.00)

 • Már Jónsson, prófessor í sagnfræði
 • Björk Ingimundardóttir, sagnfræðingur og skjalavörður hjá Þjóðskjalasafni
 • Gunnar Örn Hannesson, sagnfræðingur og skjalavörður hjá Þjóðskjalasafni
 • Eggert Þór Bernharðsson, prófessor í hagnýtri menningarmiðlun

Yfirnáttúruleg reynsla á miðöldum og skilgreining hennar  (Laugardag kl. 13.00-16.30)

 • Ármann Jakobsson prófessor
 • Christopher W.E. Crocker doktorsnemi
 • Sean B. Lawing doktorsnemi
 • Gunnvör S. Karlsdóttir doktorsnemi
 • Arngrímur Vídalín Stefánsson doktorsnemi

Þýðing bernskunnar (Laugardag kl. 11.00-14.30)

 • Dagný Kristjánsdóttir prófessor
 • Helga Birgisdóttir doktorsnemi
 • Anna Heiða Pálsdóttir stundakennari
 • Olga Holownia nýdoktor
 • Aleksandra Maria Cieslinska doktorsnemi


Þræðir þýðinga: Ívaf eða uppistaða? (Föstudag kl. 15.00-17.00)

 • Ásdís Egilsdóttir, prófessor í Íslensku- og menningardeild
 • Hjalti Snær Ægisson doktorsnemi
 • Gunnar Harðarson, prófessor í Sagnfræði- og heimspekideild
 • Helga Kress, prófessor emeritus, Íslensku- og menningardeild

Eitt stakt erindi verður flutt á þinginu:


 • Randi Benedikte Brodersen, lektor í dönsku: Sproglig tilpasning og bevidsthed i lyset af ikkevoldelig kommunikation (Föstudag kl. 13.00-13.30)
Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is