Málstofur og útdrættir

 

Málstofur verða haldnar í Aðalbyggingu Háskóla Íslands föstudaginn 11. mars frá 13.15-17.15 og laugardaginn 12. mars frá 10.00 til 16.30. Léttar veitingar verða í boði að þingi loknu.

Ef óskað er eftir táknmálstúlkun þarf að hafa samband við Rannveigu Sverrisdóttur, rannsve@hi.is, eigi síðar en 7. mars.

Samhliða þinginu halda samtök norrænna leiklistarfræðinga (Association of Nordic Theatre Scholars) og Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands ráðstefnuna Theatre and the Popular. Ráðstefnan hefst kl. 10 föstudaginn 11. mars og lýkur sunnudaginn 13. mars kl. 16.30. Sjá nánar hér og https://theatreandthepopular.wordpress.com/

Dagskráryfirlit 11. og 12. mars

Listi yfir málstofur:

 

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is