Með öðrum augum

Föstudagur 5. mars kl. 15-17 Stofa 231 Í málstofunni verður fjallað um lýsingar og viðhorf til Íslendinga sem fram koma í skrifum erlendra ferðamanna á liðnum öldum.

•         Sumarliði R. Ísleifsson: Af hverju áhugi á Íslandi? Ferðabækur og ímyndir •     Anna Agnarsdóttir: Íslenska elítan: „A better class of farmer“ (1810) –

Stefánungar í augum erlendra manna •    Oddný G. Sverrisdóttir: Lýsingar tveggja þýskumælandi kvenna á Íslendingum:

„Die Männer sind meist häßlich, die Weiber weniger...” (Ida Pfeiffer) •   Auður Hauksdóttir: Ísland í augum Dana

Fundarstjóri: Íris Ellenberger, doktorsnemi

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is