Meykóngaminni, femínismi hjá arabískum kvenrithöfundum og rithöfundurinn Kim Leine

Föstudaginn 14. mars kl. 15.00-16.30 í stofu 222 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands.
Þrír stakir fyrirlestrar verða haldnir á Hugvísindaþingi, á íslensku, ensku og dönsku:

Ásthildur Helen Gestsdóttir, doktorsnemi í almennri bókmenntafræði: Meykóngur í mótun: myndun meykóngaminnisins innan íslenskrar sagnahefðar

Bókmenntaminnið um konungsdótturina sem neitar að ganga í hjónaband en situr þess í stað í valdasæti föður síns og lætur þegna sína kalla sig konung kemur víða fyrir innan íslenskrar sagnahefðar. Minnið kemur hvað fyrst fyrir í Hrólfs sögu Gautrekssonar frá 13. öld. Það var aftur á móti ekki fyrr en með tilkomu riddarasögunnar Clári sögu sem rituð var á fyrri hluta 14. aldar að minnið fór að skjóta rótum og festast í sessi sem bókmenntaminni og þá hvað helst innan frumsamdra riddarasagna. Í fyrirlestrinum verður farið yfir forvera meykóngsins innan íslenskrar og erlendrar sagnahefðar. Litið verður meðal annars til birtingarmyndar Brynhildar Buðladóttur eins og hún kemur fram í Sigurdrífumáli, Niebenlungenlied, Þiðreks sögu og Völsungasögu sem og hvernig hún hafði áhirf á mótun birtingarmyndar meykóngaminnisins.

Hoda Thabet, doktorsnemi í almennri bókmenntafræði: Feminist Resistance by Syrian, Lebanese and Egyptian Women Writers

This paper deals primarily with the recent literary history of Arabic women writers in Lebanon, Egypt and Syria. At the current moment, the productivity and creativity of Arabic women writers is extraordinary and noteworthy, and yet it remains problematic on many levels, including that of politics in some regions. It is thus with some regret that this paper must be limited to a handful of connections and interrelationships amongst women writers in Egypt, Syria, and Lebanon, thus excluding the works of Algerian and Iraqi women writers, for example.

Women writers in the nahdah reshaped the boundaries of freedom of expression and tolerance for the visibility of women. That this paper is limited to a small portion of a modern period from approximately the late 19th century to near the present time, does not imply that the Arab women’s movement did not exist before such modern times. Al-Saʻdāwī asserts that the Arab women’s movement did not emerge from a void, that it is distinct from and not based on Western women’s movements, and that it manifests itself throughout the more than fourteen hundred years of Arab and Islamic history.

Annemette Hejlsted, lektor í dönskum bókmenntum: Genremødet i Kim Leines prisbelønnede roman Profeterne i Evighedsfjorden (2012)

Den danske forfatter Kim Leine modtog Nordisk Råds litteraturpris for romanen Profeterne i Evighedsfjorden 2013. Romanen er kendetegnet ved en sammenskrivning af en række af den vestlige kulturs mest fremtrædende romangenrer: den historiske roman, kriminalromanen, rejseromanen og dannelsesroman. Dertil kommer en anvendelsen af en række indlejrede  genrer fx brevet, gravskriften, dagbogen. Forelæsningen giver et signalement af Kim Leines roman ud fra en genremæssig betragtning og peger på, hvordan romanen benytter disse genrer til at give sin særlige udgave af kulturmødet mellem grønlandsk og dansk kultur.

Fyrirlesturinn verður á dönsku

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is