Öndvegisverk og vegamót í norrænum bókmenntum

Föstudagur 9. mars kl. 13-14.30
Stofa 231 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands

Fyrirlestrar verða fluttir á íslensku, dönsku og norsku

Seminaret består av fire forelesninger. De to første er komparative analyser av nordiske enkeltverk, islandsk-dansk og islandsk-norsk. I «Odysseer gennem det islandske landskab» gjør Marlene Ørnstrup Petersen en komparativ analyse av to "road stories" som foregår på Island, nemlig danske Lars Frosts Smukke biler efter krigen og islandske Huldar Breiðfjörðs Góðir Íslendingar: Ferðasaga. I disse bøkene møter vi to unge menn i store biler på reise gjennom det islandske landskap, og disse reiser ut i den islandske ”villmark” skaper for begges vedkommende grobunn for så vel en indre som en ytre dannelsesreise. Begge forfattere bruker Island som litterært topos i deres ”road stories”, men de gjør det fra hver deres utgangspunkt. I foredraget «Tor Åge Bringsværd trúir á töfra» gjørGro Tove Sandsmark en komparativ analyse av Tor Åge Bringsværd: Slipp håndtaket når du vrir og Vigdís Grímsdóttir: Truir þú á töfra. Reisemotivet, tvungne reiser og manglende muligheter til å reise sin vei er også viktige elementer i disse bøkene. De er samfunnskritiske og de har begge tydelige elementer av science fiction, selv om de bygger på svært ulike grener av denne sjangeren. Begge verkene gir mennesker dyreegenskaper, selv om dette blir brukt veldig forskjellig.

De to siste handler om kanonbegrepet og den nordiske, særlig islandske kanon og er knyttet til lanseringen av boka Litterær kanon i NordenRandi Benedikte Brodersens tar for seg selve begrepet kanon i forelesningen «Kanon - begreber, typer og konstruktioner» og har især fokus på det litteære kanonbebrepet i Danmark og Norge og på litteær kanon som akademisk selskabslek. Jón Yngvi Jóhannsson ser så på hvordan litterær kanoner har blitt fastsatt i de nordiske landene, og da særlig på Island.

Fyrirlesarar:

  • Marlene Ørnstrup Petersen, aðjunkt í dönsku: Odysseer gennem det islandske landskab – Lars Frosts ”Smukke biler efter krigen” og Huldar Breiðfjörðs "Kære landsmænd! – en islandsk road story"
  • Gro-Tove Sandsmark, sendikennari í norsku: Tor Åge Bringsværd trúir á töfra
  • Randi Benedikte Brodersen, lektor í dönsku: Kanon - betydninger, typer og konstruktioner i dansk litteratur
  • Jón Yngvi Jóhannsson, stundakennari í íslensku: Jón Yngvi Jóhannsson, stundakennari í íslensku: Hvar er kanónan mín? Um hefðarveldi í norrænu og íslensku samhengi

Málstofustjóri: Lars Göran Johansson

Útdrættir:

 

Marlene Ørnstrup Petersen, aðjunkt í dönsku
Odysseer gennem det islandske landskab – Lars Frosts ”Smukke biler efter krigen” og Huldar Breiðfjörðs "Kære landsmænd! – en islandsk road story"

To unge mænd tager på rejse og eventyr ud i den islandske ”vildmark” i de to værker, der er denne forelæsnings omdrejningspunkt. Der laves en komparativ analyse af den danske ”knaldroman” Smukke biler efter krigen og den islandske ”road story” Kære landsmænd! – en islandsk road story. Hvilken betydning har stedet Island i disse to værker? Og hvad er det for nogle rejser, de to unge mænd i de to værker kommer ud på? Hvad er deres rejsers egentlige formål? Og udvikler de sig på deres rejser? Det er nogle af de spørgsmål, som analysen vil kredse om. Begge værker bruger rejsemotivet og Island som litterært topos, men forfatterne gør det med hver deres mål og midler.

 

Gro Tove Sandsmark, sendikennari í norsku
Tor Åge Bringsværd trúir á töfra

Tor Åge Bringsværd  hefur skapað hugtakið „fabelprosa“ – ímyndunarsögur  og það gildir svo sannarlega um síðustu skáldsögu hans Slipp håndtaket når du vrir. Aðalpersónurnar eru á fleygiferð gegnum svarthol á milli ólíkra heima og mismunandi líkama. Verkefni þeirra er ekkert minna en að bjarga heiminum – hins vegar er mjög óljóst hvernig. Aðalpersónan í síðustu sögu Vigdísar GrímsdótturTrúir þú á töfra hefur einnig mikla lífsköllun sem er um leið skilgreind og óljós. Þótt hér séu ekki svarthol eða klónar er þetta að miklu leyti hefðbundnari science fiction af þeirri grein sem gerir tilraunir með samfélagsskipanir. Erindið mitt er samanburðarlestur á þessum sögum sem eiga ýmislegt sameiginlegt þrátt fyrir ólíka stemningu og frásagnartækni. Þær fjalla báðar um að þróa sitt eigið líf undir leikstjórn annarra í hlutverki sem maður hefur ekki sjálfur valið og mörg atriði eru í báðum skáldsögunum, eins og tilvísanir til annarra bókmennta og lista, þorp undir glerhjálmi og líking katta og manna.

 

Randi Benedikte Brodersen, lektor í dönsku
Kanon - betydninger, typer og konstruktioner i dansk litteratur

Ordet kanon kender vi fra musikkens verden - snart enhver dansker har i sin barndom sunget en kanonversion af Mester Jacob - og fra bibelsammenhæng, fx har Den Danske Bibel undertitlen Den hellige Skrift kanoniske Bøger, men i 1990'erne erobrede det litterære kanonbegreb Danmark og til dels Norge og Sverige, og i 00'erne rasede der en sand kanonfeber i Danmark. Jeg diskuterer kanonbegrebets betydninger og præsenterer glimt fra den danske kanondebat. Jeg giver også litterære eksempler på danske kanonlister, kanontyper og kanonkonstruktioner.

 

Jón Yngvi Jóhannsson, stundakennari í íslensku: Jón Yngvi Jóhannsson, stundakennari í íslensku: Hvar er kanónan mín? Um hefðarveldi í norrænu og íslensku samhengi

Í fyrirlestrinum verður fjallað um umræðu sem skapast hefur á Norðurlöndunum um hefðarveldi eða kanónu í kjölfar þess að danska ríkið lét útbúa bókmenntakanónu og menningarkanónu árin 2004 og 2006. Í kjölfarið breiddist umræðan um hefðarveldi út um öll Norðurlöndin með ólíkum afleiðingum. Í Noregi og Svíþjóð spratt upp lífleg umræða um hlutverk hefðarveldisins í bókmenntalífi, skólakerfi og stjórnmálum og það sama má segja um Færeyjar. Þessi umræða hefur ekki nema að litlu leyti ratað til Íslands. Velt verður upp spurningum um hefðarveldi í íslensku samhengi og meðal annars spurt hvort íslenskt bókmenntakerfi skeri sig að þessu leyti úr bókmenntakerfum Norðurlandanna.

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is