(Post)/Colonialism – East and West

Laugardagur 6. mars kl. 11-12 Stofa 222 Þessi málstofa mun taka til umfjöllunar sitt hvorn menningarkimann af þeirri viðamiklu endurskoðun á ráðandi gildum í vestrænni hugsun sem varð sífellt áleitnari á tuttugustu öldinni og er nefnd eftirlendufræði á íslensku. Erindin tvö bregða upp svipmynd af því hvernig fulltrúar tveggja menningarhópa, í austri og í vestri (samkvæmt evrópskri skilgreiningu) taka þátt í að brjóta af sér ofríki enskrar eða vestrænnar menningar með því að draga í efa að hún sé hin eina, rétta og siðmenntaða mælistika á þjóðlega menningu ólíkra svæða. Erindin verða flutt á ensku.

Árný Aurangasri Hinriksson: A Professor’s Dilemma and his Rebellious Students: Ediriwira Sarachchandra’s Curfew and a Full Moon (1978)

Guðrún Björk Guðsteinsdóttir: The Trickster in Thomas King’s Green Grass, Running Water (1993)

Fundarstjóri: Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, dósent

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is