Föstudagur 5. mars kl. 15-16.30, laugardagur 6. mars kl. 10.30-12, 13-14.30 og 15- 16.30 Stofa 218 Í málstofunni verður kynning á gagnasöfnun og rannsóknum á máltileinkum sem unnar eru af fræðimönnum sem eiga aðild að nýrri rannsóknastofu innan Hugvísindasviðs, Rannsóknastofu í máltileinkun. Helsta viðfangsefni málstofunnar varðar orðaforða málnema. Fjallað verður um frálag málnema í íslensku, ítölsku, frönsku og dönsku. Fyrir- lesarar rýna í og ræða gögn út frá orðaforða og með hliðsjón af evrópska tungumála- rammanum. Önnur viðfangsefni stofunnar lúta m.a. að gagnasöfnun, kenningum í máltileinkun, kennslu annars máls og menntunarmálum innflytjenda. Síðustu fjórir fyrir- lestrarnir verða fluttir á ensku.
Föstudagur kl. 10.30-12:
Jón Gíslason: Orðaforði málnema í íslensku sem öðru máli
Ásta Ingibjartsdóttir: Orðaforði fyrsta árs frönskunema í töluðu og rituðu máli
Stefano Rosatti: Orðaforði fyrsta árs ítölskunema í töluðu og rituðu máli
Laugardagur kl. 10.30-12, 13-14.30 og 15-16.30
Þórhildur Oddsdóttir: 40, 60 eða 80 den?
María Garðarsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir: Orðaforði í íslensku millimáli Birna Arnbjörnsdóttir: Menntun og aðlögun fullorðinna innflytjenda:
Norræn samanburðarrannsókn
Sigríður Þorvaldsdóttir og María Garðarsdóttir: Tilgátusviðið
Kolbrún Friðriksdóttir: Vefurinn og gildi hans við kennslu íslensku sem annars
máls: Icelandic Online og kennsla fallbeygingar
Annika Große: Podcasts in language teaching – a German-Icelandic Project
Maare Fjällström: Compiling the International Corpus of Learner Finnish Simona Storchi: Using Corpora in Language Learning Kaoru Umezawa: Transliterating Icelandic Names into Japanese
Fundarstjóri: Eyjólfur Már Sigurðsson, deildarstjóri Tungumálamiðstöðvar HÍ