Ritið 2/17

Ritið 2. hefti, 17. árgangur - 2017

Svavar Hrafn Svavarsson: Dauðinn, réttlætið og guð hjá Forngrikkjum

 
Fyrir daga Platons birtast óskýrar hugmyndir um handanlífið, eðli þess og mikilvægi fyrir gjörðir manna í þessu lífi. Þær skipuðu ekki þann sess í siðferðisheimi mannsins sem raunin varð með Platoni og allar götur síðan. Þó má rekja þræði þeirra fram að dögum Platons, bæði hugmyndarinnar um handanrefsingu fyrir afbrot í þessu lífi og um handanhamingju fyrir réttlátt og guðrækilegt líferni.
 
Lykilorð: Forngrikkir; dauðinn; refsing; hamingja; Platon
 
Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is