Hugvísindastofnun miðlar upplýsingum til starfsmanna Hugvísindasviðs um styrki til rannsókna og aðstoðar við umsóknaskrif og þróun verkefna. Annars staðar á þessari síðu er yfirlit yfir helstu styrktarsjóði á Íslandi og erlendis (sjá styrkjadagatal hér til hliðar).
Leiðbeiningar og hjálpargögn vegna umsókna í Rannsóknasjóð (Rannís) fyrir styrkárið 2019 eru hér.
Helstu rannsókna- og nýsköpunarsjóðir
- Sjóðir og styrkir HÍ
- Rannsóknasjóður (Rannís)
- NOS-HS
- NordForsk
- Sjónarrönd 2020 (rammaáætlun ESB; yfirlit yfir umsóknafresti er hér)
- COST
- Erasmus+
- Nordplus
- Nýsköpunarsjóður námsmanna
- Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna
- Innviðasjóður
- HERA (evrópskt samstarf í hugvísindum)
- NORFACE (evrópskt samstarf í félagsvísindum)
Upplýsingaskrifstofur á Íslandi
- Vísinda- og nýsköpunarsvið Háskóla Íslands
- Sjóðaskrifstofa Rannís (innlendir og alþjóðlegir rannsókna- og nýsköpunarsjóðir)
- Mennta- og menningarskrifstofa Rannís (Erasmus+, Nordplus o.fl.).
Erlendar upplýsingaskrifstofur
- Framkvæmdastjórn ESB (um hug- og félagsvísindi í Sjónarrönd 2020)
- NET4SOCIETY (um Sjónarrönd 2020 og hug- og félagsvísindi almennt í Evrópu)