Styrkjadagatal

Í styrkjadagatali Hugvísindastofnunar er yfirlit yfir sjóði sem styrkja rannsóknir, rannsóknanám og annað því tengt á sviði hugvísinda. 

Á vef Háskóla Íslands er yfirlit yfir styrktarsjóði á sviði hugvísinda (sjá).

Hér að neðan er yfirlit yfir nokkra styrktarsjóði með sem taka við umsóknum á næstu mánuðum. Fyrir hvern umsóknafrest er krækja í vef sem veitir nánari upplýsingar um styrkina sem eru í boði.

2017-2018

Rannsóknaverkefni og rannsóknasamstarf

Þjálfun vísindamanna, doktorsnema og nýdoktora

Styrkir til að undirbúa alþjóðlegt samstarf

Samstarf um nám og kennslu

  • 1. mars: Nordplus (samstarf um menntun; nemendaskipti; verkefni sem tengjast norrænum tungumálum).
  • 1. mars: Erasmus+ (nemendaskipti).
  • 1. mars: Erasmus+ (starfsnám, fyrir doktorsnema).
  • 29. mars: Erasmus+ (samstarfsverkefni).
  • 15. maí: Erasmus+ (kennara- og starfsmannaskipti).
  • Haust: Norrænt meistaranám (styrkir til að þróa og reka samnorrænt meistaranám; ekki staðfest).

Sjóðir sem styrkja ferðir, ráðstefnur og í sumum tilfellum rannsóknir (styrkupphæðir oftast lágar)

Aðrir sjóðir og styrkir

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is