Theatre and the Popular

Samhliða Hugvísindaþingi halda samtök norrænna leiklistarfræðinga (Association of Nordic Theatre Scholars) og Bókmennta- og listfræðastofnun ráðstefnuna Theatre and the Popular. Ráðstefnan hefst föstudaginn 11. mars kl. 10:00 og lýkur sunnudaginn 13. mars kl. 16:30. Sjá dagskrá hér.

Ráðstefnan samanstendur af átta málstofum og vinnustofu með Elaine Aston, prófessor við Lancaster háskóla. Málstofur ráðstefnunnar eru öllum opnar, en vinnustofan er aðeins opin skráðum þátttakendum. Skráningargjald er kr. 10.000 og innifelur vinnustofu, kaffi og hádegismat og ráðstefnukvöldverð á Aalto Bistro á föstudeginum. Hægt er að skrá sig með því að senda póst til theatrepopular.reykjavik@gmail.com

 

 

 

 

 

 

 

 

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is