Úr ýmsum áttum: Af konum og bókmenntum

Föstudagur 5. mars kl. 15-16 Stofa 051 Flutt verða tvö erindi. Rebekka Þráinsdóttir fjallar um rússneskar kvenpersónur í samtímabókmenntum kynsystra sinna. Sif Ríkharðsdóttir fjallar um meykóngahefðina sem bókmenntaminni og leitast við að sýna hvernig túlka megi meykóngasögurnar sem viðleitni til að staðsetja kyngervi innan samfélags.

•Rebekka Þráinsdóttir: Hin nýja kona í rússneskum samtímabókmenntum •     Sif Ríkharðsdóttir: Meykóngahefðin. Bókmenntaminni eða samfélagslegur

veruleiki Fundarstjóri: Torfi H. Tulinius, prófessor

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is