Úr ýmsum áttum: Málvísindi

Laugardagur 6. mars kl. 15-16 Stofa 222 Í fyrra erindinu verður fjallað um þann mun sem kemur fram í setningafræði og áherslumynstri ensku og íslensku. Í enskum lausamálstextum er tilhneiging til að hafa undirskipaðar setningar en í íslensku er fremur tilhneiging til að hafa setningar hliðskipaðar. Í síðara erindinu verður fjallað um margvísleg einkenni nafnháttarsetninga í íslensku.

•         Pétur Knútsson: Ordination and sentence accent: some English and Icelandic difference

•         Tania E. Strahan: Functional and anaphoric control in Icelandic Fundarstjóri: Höskuldur Þráinsson, prófessor

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is