Útdráttur og lykilorð

Ritið 3. hefti, 11. árgangur - 2011

Gauti Kristmannsson: Móðurmálshreyfingin og málstefna Evrópusambandsins

Uppgangur þjóðtungnanna í Evrópu var mikilvægur í þróun þjóðríkjanna og lýðræðis í álfunni. Þær hafa þannig orðið einn af hornsteinum þess sem kalla má evrópskra sjálfsmynd. Í greininni er fyrst stiklað á stóru um tilurð móðurmálshreyfingarinnar frá Dante til okkar tíma og síðan reynt að meta hvernig hún kemur fram í stofnunum ESB og hvaða áhrif innganga í sambandið hefði á stöðu íslenskrar tungu.

Lykilorð: Þjóðtunga, sambærileg sérstaða, þjóðríki, málstefna, Evrópusambandið.

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is