Útdráttur og lykilorð

Ritið 1. hefti, 11. árgangur - 2011

Sigrún Margrét Guðmundsdóttir: Hvít eins og frauðplast. Um kynlífsdúkku Guðrúnar Evu Mínervudóttur

Greinin kannar samanburðinn á kynlífsdúkkunni í Skaparanum eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur og skáldsögunni sjálfir. Báðar afurðir eru fjöldaframleiddar neysluvörur sem einnig má líta á sem fjöldalist sem er framleidd með neyslu og hagnað að sjónarmiði. Enn fremur má líta á hvora afurð um sig sem eftirlíkingu ef að hugmyndir Baudrillard um líkneski og eftirlíkingu eru hafðar til hliðsjónar. Þær leiða í ljós galla og ófullkomleika samfélagsins og gera ljósan samanburð milli þeirra sem lesa skáldsögur og þeirra sem kaupa kynlífsdúkkur.

Lykilorð: Íslenskar bókmenntir, fjöldalist, eftirlíking, persónulýsing, neysla

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is