Veggspjöld

Höfundar verða við spjöldin, kynna þau og svara spurningum í kaffihléi, 14.30-15.00, laugardaginn 15. mars.

 • Endurreisn málsins. Grundvöllur og einkenni málstöðlunar á 19. öldÁsta Svavarsdóttirrannsóknardósent, Eiríkur Rögnvaldsson prófessor, Guðrún Þórhallsdóttir dósent,Haraldur Bernharðsson dósent, Jóhannes B. Sigtryggsson nýdoktor og Veturliði Óskarsson, prófessor við Uppsalaháskóla.
 • Challenging Ontology: Björn Þorsteinsson, sérfræðingur við Heimspekistofnun, Eyja Margrét Brynjarsdóttir, stundakennari í heimspeki og Henry Alexander Henrysson, verkefnisstjóri við Siðfræðistofnun.
 • Söguslóðir og sýningarEggert Þór Bernharðsson prófessor.
 • Morðið á Natani Ketilssyni 1828: Eggert Þór Bernharðsson prófessor.
 • Robert Burns, þjóðskáldið óþýða: Gauti Kristmannsson prófessor.
 • Melitta Urbancic, skáld, doktor og leikkona: Gauti Kristmannsson prófessor.
 • Erfðatæknin og vísindaleg umræða: Guðni Elísson prófessor.
 • Minni og sjálf á Facebook: Gunnþórunn Guðmundsdóttir dósent.
 • Gögn um þróun framburðar frá æsku til efri ára: Höskuldur Þráinsson prófessor ogMargrét Guðmundsdóttir doktorsnemi.
 • Lénsreikningar 1645-1648: Kristjana Kristinsdóttir, lektor í skjalfræði.
 • Persónufornöfn í ÍTM: Rannveig Sverrisdóttir, lektor í táknmálsfræði.
 • Nerri - Neuro Enhancement: Responsible Research and Innovation: Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar, Jóhannes Dagsson PhD og Ragnheiður Eiríksdóttir, M.A.
 • Hvað einkennir íslenskt lýðræði? Starfsvenjur, gildi og skilningur: Vilhjálmur Árnason prófessor, Guðmundur Jónsson prófessor, Ragnheiður Kristjánsdóttirlektor, Gunnar Helgi Kristinsson prófessor, Þorbjörn Broddason, prófessor emeritus, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir lektor, Ólafur Páll Jónsson dósent og Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar.
 • Ása liggur í vatni. Greining á skjálfhendu: Þorgeir Sigurðsson, doktorsnemi í málfræði.
 • Greinir skáldskapar: Þórhallur Eyþórsson dósent, Bjarki Karlsson doktorsnemi ogSigríður Sæunn Sigurðardóttir meistaranemi.
 • Óþægilegt hreinlífi og sjúkleg vergirni: Björn Þór Vilhjálmsson aðjúnkt og Alda Björk Valdimarsdóttir aðjúnkt.
Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is