Veggspjöld

Höfundar verða við spjöldin, kynna þau og svara spurningum í kaffihléi, 14.30-15.00, laugardaginn 14. mars.

Alda Björk Valdimarsdóttir aðjunkt: Jane Austen í samtímanum

Elin Ahlin Sundman doktorsnemi: Medieval monastic bodies

Gauti Kristmannsson prófessor: Ossían á Íslandi

Gauti Kristmannsson prófessor: Heimssagan og þýðing(ar) hennar

Gauti Kristmannsson prófessor: Manfred Peter Hein - ljóðskáld og þýðandi

Guðni Elísson prófessor: Earth101   

Björn Þór Vilhjálmsson, aðjunkt í almennri bókmenntafræði: Kata í krísu: Steinar Bragi og karlar sem hata konur

Heiða Jóhannsdóttir, aðjunkt í kvikmyndafræði: Meira grúsk! Safnatengdar rannsóknir í kvikmyndafræði

Henry Alexander Henrysson, verkefnisstjóri hjá Heimspekistofnun og Elsa Haraldsdóttir, MA í heimspeki: Heimspekikennsla: Möguleikar og markmið

Henry Alexander Henrysson, verkefnisstjóri hjá Heimspekistofnun: Veiðar á sjávarspendýrum: Siðferðileg álitamál

Joe Wallace Walser doktorsnemi: Illuminating ocular disease in historical Iceland

Kristjana Kristinsdóttir, lektor í skjalfræði: Hvernig birtist þróun stjórnsýslu á Íslandi 1660 til 1904 í skjalasöfnum æðstu embættismanna?

Steinunn Kristjánsdóttir prófessor og Vala Gunnarsdóttir safnafræðingur: Leitað að klausturrústum

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is