Veggspjöld

Höfundar verða við spjöldin, kynna þau og svara spurningum í kaffihléi, 14.30-15.00, laugardaginn 12. mars.

Alda Björk Valdimarsdóttir, lektor í almennri bókmenntafræði: Jane Austen, endurritanir og sjálfshjálparmenning

Björn Þór Vilhjálmsson, aðjunkt í kvikmyndafræði: Dauði kvikmyndalistarinnar? Kvikmyndafræði á krossgötum

Guðni Elísson, prófessor í bókmenntum: Veðurfar og hugarfar. Eru bókmenntir einhvers megnugar í umræðunni um loftslagsbreytingar

Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor í bókmenntafræði: Textar og paratextar: Að skrifa til að gleyma

Heiða Jóhannsdóttir, aðjunkt í kvikmyndafræði. Öskrað í hljóði: Þöglar kvikmyndir Alfreds Hitchcock

Henry Alexander Henrysson, aðjunkt í heimspeki og Vilhjálmur Árnason, prófessor í heimspeki: Frá PopGen til PubGen: Samband erfðarannsókna og heilbrigðisþjónustu

 

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is