Fréttir og viðburðir

Hugvísindaþing 2015 verður sett föstudaginn 13. mars kl. 12:30 í Hátíðasal Háskóla Íslands (í Aðalbyggingu).

Kallað er eftir tillögum að málstofum á Hugvísindaþingi 2015. Frestur til að skila tillögum er til 30. janúar.

Þriðja hefti Ritsins árið 2014 kom út rétt fyrir jól.

Frestur til að sækja um styrki úr Rannsóknasjóði Hugvísindastofnunar er til 8. desember.

Hugvísindaþing 2015 verður haldið dagana 13. og 14. mars á næsta ári.

Miðvikudaginn 21. maí kl. 13:00 verður Hugvísindastofnun með fund vegna umsókna í Rannsóknasjóð (Rannís).

Dagskrá Hugvísindaþings er nú á heimasíðu þingsins (hér).

(English below.) Auglýst er eftir umsóknum til að vinna að tveimur meistaraprófsritgerðum í íslenskum miðaldafræðum

Hvenær hefst þessi viðburður: 14. desember 2013 - 14:00
Staðsetning viðburðar: Aðalbygging
Nánari staðsetning: Hátíðasalur

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is