Hugvísindaþing 2007

Hugvísindaþing 2007 var haldið dagana 9.-10. mars í Aðalbyggingu Háskólans undir yfirskriftinni Þvers og kruss. Að því stóðu Hugvísindastofnun, ReykjavíkurAkademían og Guðfræðideild. Í undirbúningsnefnd sátu Áslaug Marinósdóttir, Guðrún Kvaran, Laufey Erla Jónsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Pétur Pétursson og Viðar Hreinsson.

Aðgangur var ókeypis að vanda og var þingið vel sótt af fólki innan sem utan Háskólans.

DAGSKRÁ OG ÚTDRÁTTUR ÚR FYRIRLESTRUM (.pdf 296kb)

 
Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is