Rannsóknavirkni

Á þessari síðu verður miðlað upplýsingum um rannsóknavirkni á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Margar aðferðir eru notaðar við að mæla virkni í rannsóknum, m.a. fjöldi birtra bóka og greina, fjöldi styrkja til rannsókna og fleira. Allir mælikvarðar á gæði eru mjög umdeildir og aðferðir sem eru notaðar á einu sviði eiga ekki við á öðru (sjá m.a. grein í Fréttablaðinu um efnið hér). 

Vísinda- og nýsköpunarsvið Háskólans birtir upplýsingar um rannsóknavirkni skv. stigakerfi opinberu háskólanna hér.

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is