Ritið og önnur útgáfa Hugvísindastofnunar

Ritið kemur nú út rafrænt í opnum aðgangi: Ritid.hi.is

Upplýsingar um öll eldri hefti eru hér.

Hugvísindastofnun hefur frá árinu 2001 gefið út tímaritið Ritið sem kemur út þrisvar á ári. Hvert hefti er tileinkað ákveðnu þema. Ritið birtir einnig aðsendar greinar á öllum sviðum hugvísinda auk greina um bækur og þýðingar á nýjum og klassískum lykilgreinum hugvísinda.

Önnur útgáfa innan vébanda Hugvísindastofnunar er að mestu leyti undir merkjum aðildarstofnana. Bækur sem Hugvísindastofnun hefur gefið út undir eigin merki eru kynntar hér á síðunni.

Sjá nánar um útgáfu aðildarstofnana:

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is