Starfslið og stjórn

Stjórn Hugvísindastofnunar er skipuð formanni, fulltrúum frá aðildarstofnunum og einum fulltrúa stúdenta í doktorsnámi í Hugvísindasviði.

Í stjórn sitja:

 • Ólöf Garðarsdóttir, forseti Hugvísindasviðs, formaður
 • Birna Arnbjörnsdóttir, fulltrúi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
 • Jóhannes Gísli Jónsson, fulltrúi Málvísindastofnunar
 • Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, fulltrúi doktorsnema
 • Guðmundur Jónsson, fulltrúi Sagnfræðistofnunar
 • Hjalti Hugason, fulltrúi Guðfræðistofnunar
 • Sigríður Þorgeirsdóttir, fulltrúi Heimspekistofnunar
 • Hólmfríður Garðarsdóttir, fulltrúi RIKK
 • Sif Ríkharðsdóttir, fulltrúi Bókmennta- og listfræðastofnunar
 • Valur Ingimundarson, fulltrúi EDDU, varaformaður
 • Vilhjálmur Árnason, fulltrúi Siðfræðistofnunar

Verkefnisstjóri er Margrét Guðmundsdóttir, sími 525 4462, netfang mgu@hi.is.
Rannsóknastjóri er Eiríkur Smári Sigurðarson, sími 525 5136, netfang esmari@hi.is

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is