Styrkir á sviði hugvísinda

Hugvísindastofnun miðlar upplýsingum til starfsmanna Hugvísindasviðs um styrki til rannsókna og aðstoðar við umsóknaskrif og þróun verkefna. Annars staðar á þessari síðu er yfirlit yfir helstu styrktarsjóði á Íslandi og erlendis (sjá styrkjadagatal hér til hliðar).

Leiðbeiningar og hjálpargögn vegna umsókna í Rannsóknasjóð (Rannís) fyrir styrkárið 2019 eru hér.

Helstu rannsókna- og nýsköpunarsjóðir

Upplýsingaskrifstofur á Íslandi

Erlendar upplýsingaskrifstofur

Handbækur og leiðbeiningar

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is