Ritið, tímarit Hugvísindastofnunar

Text

Hugvísindastofnun gefur út tímaritið Ritið sem kemur út þrisvar á ári. Hvert hefti er tileinkað ákveðnu þema en einnig eru birtar greinar á öllum sviðum hugvísinda auk greina um bækur og þýðingar á nýjum og klassískum lykilgreinum hugvísinda. Ritið er ritrýnt og kemur út þrisvar á ári.

Stefnan með útgáfu Ritsins er að gefa fólki kost á að lesa öflugt og vandað fræðirit sem er í fararbroddi menningar- og þjóðfélagsumræðu á Íslandi.

Ritið hóf göngu sína 2001 og frá árinu 2018 hefur það komið út í opnum aðgangi, sjá nánar á vef Ritsins. Eldri tölublöð má nálgast á vefnum Tímarit.is.

Kallað er eftir efni fyrir þemahefti á vefsíðu Ritsins. Þar má einnig nálgast leiðbeiningar um lengd og frágang greina.

Image
Image
Ritstjórar og ritstjórn
Image

Guðrún Steinþórsdóttir

Ritstjóri

Image

Björn Þorsteinsson

Ritstjórn

Image

Íris Ellenberger

Ritstjórn

Image

Sif Ríkharðsdóttir

Ritstjórn