Biblían, trúin og menning íslenskra leikmanna á miðöldum

Markmið málstofunnar er að kynna rannsóknir á þætti kristinnar trúar í ýmsum menningarafurðum íslenskra miðalda, sem almennt eru ekki talin tengjast henni. Út frá þessu verður rætt um mynd víkingatímans í fornritum, goðafræði í ljósi guðfræði 13. aldar, hómilíutáknmál í Ólafs sögu helga eftir Snorra Sturluson, og tregðu fræðimanna til að sjá þátt biblíulærdóms í samningu fornsagna.

Fyrirlestrar

Percieved Religiosity in the Late Viking Age.

And this is my belief – Old Norse mythology in the light of 13th-century theology.

Hómilíutáknmál í Heimskringlu.

Viðnám fræðimanna við vitneskju um biblíulærdóm í fornsögum

Tilfinningar, gróteska og trúarlærdómur í íslenskum miðaldasögum

Brottförin frá Egyptalandi í íslenskum miðaldasögum.