
Myndir frá Hugvísindaþingi 2025
Myndir frá fyrri Hugvísindaþingum
Hugvísindaþing er haldið í húsakynnum Háskóla Íslands.
Þingið hefst að jafnaði með hátíðarfyrirlestri en síðan halda gestir í málstofur sem gjarna eru um 40 talsins og dreifast á tvo daga.
Málstofur eru oftast skipaðar þremur eða fjórum fyrirlesurum og heldur hver þeirra um 20 mínútna fyrirlestur auk þess sem tæpar 10 mínútur gefast til umræðna.
Lýsing á málstofum birtist á sérstakri síðu þingsins, sem og útdrættir einstakra fyrirlestra.
Aðgangur er öllum heimill og ókeypis.
Verið velkomin á Hugvísindaþing!