Stafrænar skemmtanir og stafræn menning
Efni málstofunnar er sjónræn og stafræn menning á nýju árþúsundi með sérstakri áherslu á leikjamenningu og leikjafræði.
Fyrirlestrar
Modeling Medievalisms: The Medieval Video Game Reference Database
‘No Two Runs Are the Same’: The Power of Unpredictability in DarkStone Digital’s The Mortuary Assistant (2022)
The Limits of Allegory in Japanese Video Games
Bara þangað til ég dey: Leikjamenning og fjölskyldulíf á Íslandi
Streymi, stjórnlaus stafræna, og skýið mikla: Menningarþrot og endurnýjun rafverunnar í samtímanum.