„Vísindin efla alla dáð“. Íslandsleiðangrar Pauls Gaimard á fjórða áratug 19. aldar
Í málstofunni verður fjallað um Íslandsleiðangra Pauls Gaimard á fjórða áratug 19. aldar. Efnið verður tengt við samfélagslegt umrót og hugmyndasögu þessa tíma, myndirnar sem urðu til í leiðöngrunum og eftir þá, og viðtökur þessa efnis hér á landi.
Fyrirlesarar
The La Recherche expedition in the Western Nordic Isles - Xavier Marmier's official account
Paul Gaimard: Science, Revolution and Nationalism
The reception in Iceland of the La Recherche expedition to the country in 1835-1836. Images and memories.
New Album for the Anthropocene. Reconsidering the images in Paul Gaimard´s Voyage en Islande et en Gröenland.