
Í Árnagarði 304 laugardaginn 11. mars kl. 15:00-16:30.
Lög og réttarhöld fyrri tíma eru sígilt rannsóknarefni sagnfræðinga og bókmenntafræðinga. Oft býr að baki hreinræktaður sögulegur áhugi en kveikja slíkra rannsókna geta þó allt eins verið þær hugmyndir um glæpi, réttlæti og dómstóla sem ríkjandi eru í samtímanum. Í þessari málstofu, sem fram fer á íslensku og ensku, verður fjallað um nítjándu aldar þýðingar á írskum miðaldalögum, réttarhöld í Sögu Ólafs Þórhallasonar sem rituð var í lok átjándu aldar og loks hið raunverulega dómsmál sem veitti Halldóri Laxness innblástur í upphafi Íslandsklukkunnar.
Law and legal cases have been a popular research topic of historians and literary scholars for a long time. Often such studies are inspired by sheer historical interest, but they can also be guided by contemporary ideas about crime, justice and the courts. This session, with papers both delivered in Icelandic and English, focuses on nineteenth-century translations of medieval Irish, law proceedings in the eighteenth-century Icelandic novel Saga Ólafs Þórhallasonar and the seventeenth-century court case that inspired the opening of Halldór Laxness novel Íslandsklukkan.