Karlveldi og kynjamúrum ögrað í Rómönsku Ameríku

Í málsstofunni verður sjónum beint að baráttu ýmissa jaðarhópa í sunnanverðri Suður-Ameríku og leit þeirra eftir samfélagslegri viðurkenningu gerð skil. Fjallað verður um það hvernig nýútkomnir sjálfsævisögulegir vitnisburðir fólks sem mulið hefur kynjamúrana, ekki hvað síst transkvenna, hafa ögrað viðteknu gildismati og raskað ró kvennahreyfinga víða um álfuna. Skoðað verður hvernig merking hugtakanna transfemínismi (s.(trans)feminismo) og skörun eða samtvinnun (s. interseccionalidad) eiga við um hreyfingar þessa fólks og spurt hvort í sjónmáli sé víðari sátt um margbreytileikann eða ekki. 

Málstofan verður á spænsku. 

Skipuleggjandi málstofunnar er Hólmfríður Garðarsdóttir. 

Derrumbando las murallas del patriarcado en América Latina

Las presentaciones del panel versan sobre las luchas de grupos sociales marginales en el sur de Sudamérica y su búsqueda de reconocimiento. Se estudia cómo los testimonios autobiográficos recientes, entre otros de mujeres trans, sirven para cuestionar y desafiar los valores comúnmente aceptados. Además, se examina cómo están perturbando la paz de los movimientos feministas y cómo los términos “(trans)feministas” e “interseccionalidad” son aplicables a estos movimientos. Preguntamos si sus luchas contribuyen o no a un posible consenso más amplio y un entendimiento más abarcador de la complejidad de las relaciones de género. 

El panel se ofrece en españo.

Fyrirlestrar

Michèle Soriano

Hasan Karakilinc

Hólmfríður Garðarsdóttir