Kennsla íslensku sem annars máls: Tölvustutt nám og nám utan kennslustofu

Í málstofunni verða ræddar mismunandi aðferðir í kennslu íslensku sem annars máls utan kennslustofu og með stuðningi tækni. Einnig verður fjallað um þá lykilþætti sem stuðla að árangursríku netnámi í íslensku sem öðru máli. 

Fyrirlestrar

Tölvustudd framburðarþjálfun í íslensku: CAPTinI-verkefnið

Lyklar að velgengni í netnámi

Íslenskunám utan kennslustofunnar: Aðferðir og tækifæri